Fréttir

Sex milljarðar í rekstur Dróma

By Miðjan

August 28, 2014

Viðskipti Fátt hefur verið umdeildara á liðnum árum en Drómi, sem sá um rekstur vegna uppgjöra SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans. Bjarni Benedktsson fjármálaráðherra hefur samkvæmt beiðni, gefið út skýrslu um starf Dróma. Þar kemur meðal annars fram að laun og launatengd gjöld námu nærri 1.900 milljónum.

Hér er hægt að sjá skýrsluna í heild.