Greinar

Setningar dagsins

By Ritstjórn

February 26, 2021

Hér eru setningar dagsins.

Sý fyrri er eftir Davíð Oddsson og birtist í Staksteinum í Mogganum:

„Sam­keppn­is­yf­ir­völd hér á landi hafa alla tíð haft horn í síðu land­búnaðar­ins og hef­ur mjólk­uriðnaður­inn ekki farið var­hluta af því.“

Þvílíkt prump.

Þá er það Villi Bjarna, hann er með tvær magnaðar setningar:

„Ávöxt­un eigna líf­eyr­is­sjóða er þokka­leg­ur mæli­kv­arði á spill­ingu.“

„En eft­ir stend­ur: Íslend­ing­ar eru mjög fylgj­andi spill­ingu, einkum ef þeir fá hlut­deild í henni sjálf­ir, og helst óskiptri!“