- Advertisement -

Segir Vinstri græn vera; „siðlaust stjórnmálaafl“

Umsnúningur Vinstri grænna pólitískt er orðin með slíkum ólíkindum.

Þór Saari skrifar:

Stefán Ólafsson með fína greiningu á stórfurðulegum fjárlögum ríkisstjórnarinnar sem þrátt fyrri alvarlega kreppu heldur áfram að mylja undir auðmenn. Vegferð „Vinstri-grænna“ í þessari ríkisstjórn og umsnúningur þeirra pólitískt er orðin með slíkum ólíkindum að varla er hægt að tala um annað en algerlega siðlaust stjórnmálaafl. Lækkun fjármagnstekjuskatts, lækkun erfðafjárskatts og niðurskurður eða stöðnum á fjölmörgum mikilvægum póstum sem skipta miklu máli er einfaldlega heimskuleg hagstjórn.

Þú gætir haft áhuga á þessum

„En í Sjálf­stæð­is­flokknum virð­ist sjálf­græð­is­stefnan skyn­sem­inni sterk­ari – það er græðgin. Útvegs­menn eru ekki sér­stak­lega þurf­andi, né einka­fjár­festar og hátekju­fólk sem heldur öllu sínu. Hins vegar eru örorku­líf­eyr­is­þega þurf­andi, enda hafa þeir dreg­ist afturúr launa­þró­un­inni í sam­fé­lag­inu á síð­ustu árum. Þeim er í nýju fjár­lög­unum ætlað að drag­ast enn frekar afturúr.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: