- Advertisement -

Segir Vaðlaheiðargöng vera skandal

- Vigdis Hauksdóttir vill að landið verði eitt kjördæmi, meðal annars til að stöðva kjördæmapot.

„Ef við setjum þennan skandal, það er Vaðlaheiðargöng, í peningalegt samhengi – þá hefði verið hægt að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi eitt eins og að smella fingri – í svari sem barst mér á sínum tíma kostar það rúmlega 13 milljarða,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður, á Facebook.

„Ég er enn á þeirri skoðun að gera þarf landið að einu kjördæmi til að kjördæmapot hætti – þá verður fyrst hægt að líta til landsins alls sem einnar rekstrareiningar.“

 

 

 

 


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: