„Þetta er náttúrulega ríkisstjórn sem verður væntanlega auðvelt og nauðsynlegt að vera í stjórnarandstöðu við, þannig ég kvíði því ekki. Það má jafnvel segja að það sé tilhlökkunarefni, en hversu lengi sem þessi stjórn endist þá getur hún auðvitað valdið heilmiklu tjóni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Vonandi verður þetta til þess að hann mætir betur til þingstarfa en hann hefur áður gert.