Fréttir

SDG „heiðursgestur“ í 20 ára afmæli

By Ritstjórn

November 27, 2020

Sænsk fréttarannsóknaþátturinn Uppdrag granskning er 20 ára. Af því tilefni eru rifjuð upp helstu málin sem tekin hafa verið fyrir. Fyrrverandi forsætisráðherra Íslands er meðal þeirra sem þáttastjórnendur Uppdrag granskning velja við „háborðið“.