- Advertisement -

Sam­tök ferðaþjón­ustu, samtök milljarðamæringa

Baráttumaðurinn Ögmundur Jónasson.

„Millj­arðamær­ing­ar og málaliðar á þeirra veg­um eru orðnir tals­vert fyr­ir­ferðar­mikl­ir sem „inn­an­búðar­menn“ í umræðu um auðlind­ir Íslands. Sam­tök ferðaþjón­ustu eru orðin þeirra sam­tök og fjár­v­ana stofn­an­ir rík­is­ins kostaðir sam­starfsaðilar. Hug­takið auðvald verður sí­fellt skilj­an­legra,“ segir meðal annars í fínni grein Ögmundar Jónassonar um landakaup erlendra auðmanna.

Eins segir í grein Ögmundar: „Mörg trúðum við því fram­an af að rík­is­stjórn og Alþingi myndu reisa al­vöru skorður við landa­kaup­um og þá einnig koma í veg fyr­ir að eign­ar­hald á landi og þar með auðlind­um, vatni, heitu og köldu og orku svo og öll­um öðrum verðmæt­um í jörðu, færðist út fyr­ir land­stein­ana. Í yf­ir­ráðum yfir þess­um gæðum er fólgið efna­hags­legt og póli­tískt vald sem á heima hjá sam­fé­lag­inu – hjá þjóðinni.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: