- Advertisement -

Samherjafólkið og skattarnir

Gunnar Smári skrifar:

Nú eru tveir sólarhringar liðnir frá því þessi tilkynning var send út. Ég hef beðið eftir umfjöllun fjölmiðla um skattahluta þessa máls, hvort Samherjafjölskyldan sé með þessu að takmarka skattgreiðslur vegna þessarar eignatilfærslu. Ég vona að ég hafi bara misst af þeim fréttum, að við lifum ekki í svo sjúku samfélagi að ekki sé kannað hvernig hin ríku greiða skatta þegar þau flytja á milli sín um 100 milljarða króna að lágmarki.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: