- Advertisement -

Samfylkingin missir forystuhlutverkið

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári Egilsson.

Í mars í fyrra mældust Samfylkingin með 19,8% fylgi hjá MMR en mælist nú með 14,4%. Í mars í fyrra mældust Píratar með 13,2% en mælast nú með 14,4%. í mars í fyrra mældist Viðreisn með 7,9% en mælist nú með 9,5%. Samanlagt mældust þessir flokkar, sem vilja kenna sig við hina frjálslyndu miðju, sem mynda hina samstæðu stjórnarandstöðu á þingi og meirihlutann í Reykjavík með 40,9% hjá MMR en mælast nú með 38,3%. Hvað veldur því að a. stjórnarandstaða hinnar frjálslyndu miðju skilar ekki meiri árangri og b. að Samfylkingin er að missa forystuhlutverk sitt, er nú álíka stór og Píratar?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: