Stjórnmál

Samfylkingin hafnar Jóni Magnúsi

By Miðjan

October 25, 2024

Stjórnmál Jón Magnús Kristjánsson læknir fær ekki pláss á framboðslista Samfylkingarinnar.

Rökin eru að nóg sé af læknum og miðaldra körlum.