- Advertisement -

Rúmt ár til kosninga

Ríkisstjórnin hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að ráðast í átak við uppbyggingu hjúkrunarrýma. Það er ekki stafkrókur um slíkt átak í fjárfestingarpakka ríkisstjórnarinnar.


„Ríkisstjórnin hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að ráðast í átak við uppbyggingu hjúkrunarrýma. Það er ekki stafkrókur um slíkt átak í fjárfestingarpakka ríkisstjórnarinnar. Hvenær í ósköpunum er hægt að ráðast í þær framkvæmdir ef ekki núna? Hvað hefur verið gert í uppbyggingu 200 hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu sem hæstv. heilbrigðisráðherra talaði um fyrir einu og hálfu ári að stæði til að ráðast í en eru hvergi nærri tilbúin til útboðs eða framkvæmda? Það er rétt rúmlega ár til kosninga. Hér væri hægt að ráðast í átak,“ sagði Þorsteinn Víglundsson á Alþingi.

„Ríkisstjórnin hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að ráðast í átak við uppbyggingu hjúkrunarrýma. Það er ekki stafkrókur um slíkt átak í fjárfestingarpakka ríkisstjórnarinnar. Hvenær í ósköpunum er hægt að ráðast í þær framkvæmdir ef ekki núna? Hvað hefur verið gert í uppbyggingu 200 hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu sem hæstvirtur heilbrigðisráðherra talaði um fyrir einu og hálfu ári að stæði til að ráðast í en eru hvergi nærri tilbúin til útboðs eða framkvæmda? Það er rétt rúmlega ár til kosninga. Hér væri hægt að ráðast í átak,“ sagði Þorsteinn Víglundsson.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: