Gengisbreyting helstu evrópskra gjaldmiðla gagnvart dollar frá því daginn fyrir innrás Pútíns í Úkraínu. Aðeins tveir gjaldmiðlar hafa hækkað:
- Rússnesk rúbla: +0.82%
- Norsk króna: +0.54%
Aðrir gjaldmiðlar hafa lækkað, en mismikið, mest þeir sem eru nærri Rússlandi:
- Sænsk króna: -0.71%
- Svissneskur franki: -0.75%
- Tékknesk Kóróna: -2.27%
- Breskt pund: -2.57%
- Íslensk króna: -2.81%
- Króatísk kuna: -3.01%
- Rúmensk ný-leu: -3.17%
- Dönsk króna: -3.28%
- Búlgarskt Lev: -3.35%
- Evra: -3.35%
- Pólskur Zloty: -3.99%
- Tyrknesk Líra: -6.68%
- Ungversk forinta: -7.46%
Það sem er skrítnast við þetta er flestir gjaldmiðlar hafa fallið gagnvart dollar en ekki rúblan.
-gse