Fréttir

Rúblan styrkist mest allra gjaldmiðla

By Ritstjórn

April 06, 2022

Gengisbreyting helstu evrópskra gjaldmiðla gagnvart dollar frá því daginn fyrir innrás Pútíns í Úkraínu. Aðeins tveir gjaldmiðlar hafa hækkað:

Aðrir gjaldmiðlar hafa lækkað, en mismikið, mest þeir sem eru nærri Rússlandi:

Það sem er skrítnast við þetta er flestir gjaldmiðlar hafa fallið gagnvart dollar en ekki rúblan.

-gse