- Advertisement -

Róleg um spillingu þingmanna

„Ísland hefur ekki orðið að fullu við tilmælum GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu innan Evrópuráðs, um aðgerðir til að koma í veg fyrir spillingu þingmanna.“ Þetta er óbreytt upphaf fréttar í Fréttablaðinu.

Þar segir og að í nýrri skýrslu samtakanna komi fram að Íslendingar séu nokkurs konar hálfdrættingar. Hafi orðið við öllum tilmælum til að koma í veg fyrir spillingu dómara, að mati GRECO.

Þegar kemur að því fólki sem fer með ákæruvald, er Ísand sagt hálfnað með að vinna úr fyrri athugasemdum.

Íslendingar eru sagðir hafa orðið við tilmælum um gegnsæi við fjármögnun stjórnmálaflokka.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: