Í stuttu máli tók Björn Leví Gunnarsson saman skýringu á ástandinu á Alþingi:
„Þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að það er farið fram á skriflega samninga af því að SDG heldur ekki samkomulagi samkvæmt samtali. Það gerðist síðast líka og þá ásökuðu þingmenn miðflokksins SJS um að svíkja eitthvað sem var bara bull, en SJS gat ekki varið sig vegna þess að samkomulagið var bara munnlegt. SJS er ekkert heilagur með það, þar sem hann er líka ástæðan fyrir því að Píratar hafa viljað fá ákvarðanir forseta skriflegar.“