Fréttir

Ríkisvæðing einkaskulda

By Miðjan

March 30, 2014

Brynhildur Pétursdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi, sagði, í þættinum Sprengisandi í morgun, að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar sé meðal annars verið að ríkisvæða einkaskuldir og hefur mikinn fyrirvara á áformum ríkisstjórnarinnar.

Hér hluti þess sem Brynhildur sagði.