Skjáskot: Silfrið. Samsetning: Miðjan.

Fréttir

Ríkisstjórnin og verðbólgan

By Miðjan

June 06, 2023

Marinó G. Njálsson skrifaði:

Í annað sinn á stuttum tíma, þá kemur ríkisstjórnin með aðgerðir til að sporna gegn verðbólgu í fjarlægri framtíð. Ekkert er gert til að sporna gegn verðbólgunni núna.

Menn hljóta að hafa einhverjar hugmyndir um hvernig lækka má verðlag strax.