Ljósmynd: Vísir.

Mannlíf

Ríkisflokkurinn við Háaleitisbraut

By Miðjan

April 05, 2021

Rannsókn prófessorsins Hannesar Hómsteins Gissurarsonar um styrki til handa Sjálfstæðisflokknum er kannski ekki flókin, en niðurstaðaðan er mjög áhugaverð:

„Árin 2008-2011 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 804,8 millj. kr. í framlög, aðallega frá ríkinu.“

Rannnsóknin er um hvernig almannnafé var varið til flokksins rétt á meðan þjóðin lá kylliflöt eftir hrunið. Sem ekki síst var hannað af þessum sama flokki. Merk niðurstaða.

Sextán þingmenn segir að flokkurinn hafi fengið sem nemur um fimmtíu milljónum á hvern þingmann í styrki – á árunum eftir hrun.