Greinar

Ríkisendurskoðandi skilur ekki Bjarna

By Ritstjórn

March 28, 2020

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar:

Vantar ekki inní gagnrýni Ríkisendurskoðanda að ekki sé ljóst hvaða skilyrði fyrirtækja þurfi að uppfylla til að fá brúarlán?  Hann setur fram spurningarmerki hvort þetta sé lán eða hvað því orðalagið er of loðið um hvort fyrirtæki eigi að greiða tilbaka eða ekki.  Virðist vera að orðalagið að „að tryggja eftir föngum endurgreiðslu“ sé of vítt.