- Advertisement -

Reykjavíkurborg lætur af lögbrotum

Sanna Magdalena Mörtudóttir:

Þann 20. mars sl. tilkynnti Reykjavíkurborg að hún hafi ákveðið að falla frá gjaldtöku í bílastæðahúsum á handhöfum stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða. Í fjölda ára hefur borgin rukkað hreyfihamlaða þrátt fyrir álit borgarlögmanns um að slíkt sé kolólöglegt.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: