- Advertisement -

REÁ: Einhugur um aðgerðirnar gegn Rússum

Sprengisandur_761x260_BylgjanSprengisandur Ragnheiður Elín Árnadóttir sagði, í Sprengisandi í morgun, einhugur vera innan ríkisstjórnarinnar um áframhald viðskiptaþvingana gagnvert Rússum. Hún segir líka samstöðu vera um að bregðast verði við afleiðingum gagnaðgerða Rússa.

Hún sagði ástandið hér ekki vera vegna þess að viljum ekki selja Rússum, til dæmis fisk, heldur vegna þess að þeir vilji ekki kaupa hann af okkur.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: