Talvarp

Rb: Mál og menning seld til Svíþjóðar

By Miðjan

July 03, 2020

Við Rauða borðið í gærkvöld voru rithöfundar og bókmenntafólk að ræða stórtíðindi í menningarlífinu, sölu á ráðandi meirihluta í Forlaginu til Storytel, sænsks hljóðbókafélags. Eiríkur Örn Norðdahl, Oddný Eir Ævarsdóttir, Gauti Kristmannsson, Sverrir Norland og Margrét Tryggvadóttir veltu fyrir sér hverju þetta breytir fyrir íslenskt mál og menningu, stöðu rithöfunda, sjálfstæði menningarinnar og samfélagsins?