Rauða borðið – útsending MyndbandFréttir Af Gunnar Smári Egilsson Þann 9. apríl 2020 Síðast uppfært 9. apríl 2020 Rauða borðið, 9. aprílVið Rauða borðið í kvöld setjast Sveinn Sigurðsson, einn eigenda að Smiðjunni brugghúsi í Vík í Mýrdal, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari og prímusmótor innan frjálsu leikhússenunnar, Elín G. Ragnarsdóttir, vert á Gráa kettinum og Baldvin H. Sigurðsson, vert á Flugkaffi á Akureyrarflugvelli og ræða stöðu smáfyrirtækja frammi fyrir dýpstu kreppu í manna minnum. Aðgerðir til bjargar smárekstri er lykilatriði í aðgerðapökkum ríkisstjórna um allan heim, en ekki hér. Hvað er það sem stjórnvöld ættu að gera til að tryggja að smáfyrirtæki, sem eru burðarvirki atvinnulífsins, lifi af og geti tekið þátt í viðspyrnunni að kreppunni lokinni?Posted by Miðjan on Fimmtudagur, 9. apríl 2020 Fjölmiðlar