Fréttir

Ranglæti er ógn við réttlæti

By Miðjan

November 13, 2018

Miðjan verður við óskum um að birta ræðu Katrínar Jakobsdóttur frá 17. september í fyrra. Ranglæti hvar sem það finnst í samfélaginu er ógn við réttlætið þess vegna megum við aldrei slaka á baráttu okkar fyrir réttlátu samfélagi. Að bíða með réttlæti jafngildir því að neyta fólki um réttlætið.