Ragnar Þór Ingólfsson skrifaði:
Óformleg könnun.
Ég hef skynjað sívaxandi reiði meðal almennings um stöðu efnahagsmála og ábyrgð ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans í þeim efnum.
Ég hef í huga að boða aðgerðir/mótmæli og vil kanna hvort sú tilfinning sé rétt, að við séum búinn að fá nóg af þessu ástandi, og ætlum að láta í okkur heyra? “
Þú gætir haft áhuga á þessum