Stjórnsýsla Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Árni M. Mathiesen, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, og yfirmanni málefna hafsins hjá stofnuninni, hittust og ræddu um þróun alþjóðlegs samstarfs á þessu sviði, einkum með tilliti til opnunar nýrra hafsvæða á Norðurslóðum og nýtingar fiskistofna þar.
Þeir dæddu einnig reynslu Íslendinga í skipulagningu veiða og vinnslu og fullnýtingu afla gæti gagnast öðrum þjóðum.