- Advertisement -

Ræða framboð eldri borgara

Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur opnaði fyrir umræður um framboð, þeirra sem eru eldri en sextugur, í næstu þingkosningum. Ragnar skrifaði um hugsanlegt framboð sem hann kallar „Gömlu brýnin“.

Ragnar segir undirtektir hafa verið hreint ágætar og allir nema einn, sem hafa tjáð sig, hafi verið jákvæðir.

Enn er óvíst hvert þetta leiðir en augljóst er að hugmyndin nýtur meðbyrs.

#Á næsta ári stofnum við sérstakan stjórnmálaflokk aldraðra, ,,Gömlu brýnin” gæti verið vinnuheiti hans. Enginn fær að vera á lista nema vera 60+,“ skrifaði Ragnar.

„Kannski við verðum aftur bandamenn í pólitík,“ skrifar Bogi Ágústsson, svo dæmi sé tekið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: