- Advertisement -

Ráðherrarnir nenna ekki að hlusta

Skyldi hin lýðræðislega umræða vera eins og óþægilegt suð í eyrum þeirra?

Stefán Erlendsson skrifar:

Undir frábærri ræðu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í gærkvöld er sjónvarpsmyndavélinni reglulega beint að háborði ríkisstjórnarinnar þar sem blasir við að ráðherrarnir eru ekki að hlusta. Þarna á sér ekki stað það sem í seinni tíð hefur verið kallað „samtal“ – ráðherrarnir nenna ekki að hlusta á það sem þingmenn hafa fram að færa, ekki einu sinni i eldhúsdagsumræðum. Þeir sýna samþingmönnum sínum og pólitískum andstæðingum ekki þá lágmarks virðingu að hlusta á þá frekar en þeir væru ekki til. Skyldi hin lýðræðislega umræða vera eins og óþægilegt suð í eyrum þeirra?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: