Skjáskot: RÚV.

Fréttir

Ráðherra með gróf afskipti af lögreglunni

By Ritstjórn

February 23, 2021

Sjónvarpið boðar stórfrétt í fréttum sjónvvarpsins. Áslaug Arna Sigurbjörnsddóttir dómsmálaráðherra er sögð hafa haft afskipti af framgöngu lögreglunnar þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var gripinn við gróf brot á sóttvarnarreglum þegar hann var í veislu í Ásmundarsal á Þorláksmessu.