Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Greinar

Ráðherra kýs stríð við neytendur

By Ritstjórn

April 29, 2020

Jón Magnússon, fyrrverandi alþingismaður, skrifar:

Ótrúlegt að ferðamálaráðherra skuli leggja til að neytendur verði sviptir afturvirkt, lögbundnum réttindum til endurgreiðslu í peningum á niðurfelldum pakkaferðum. Af hverju kýs ferðamálaráðherra að fara í stríð við neytendur og afnema réttindi, sem tók heldur betur baráttu að ná fram. Þetta gengur ekki.