Fréttir

Ráðherra hefur ekkert með rannsóknir eða dagleg störf lögreglunnar að gera

By Gunnar Smári Egilsson

March 03, 2021

Gunnar Smári:

Lögfræðingur sem heldur að dómsmála sé lögga nr. eitt, eins og forseti Bandaríkjanna er commander in chief í bandaríkjaher. Vandinn við Sjálfstæðisflokkinn er ekki bara þjóðhættuleg stefna flokksins og landlæg spilling gamals valdaflokks, heldur er eins og fagleg þekking og andlegt þrek sé allt búið í flokknum. Málið er að dómsmálaráðherra hefur ekkert með rannsóknir eða dagleg störf lögreglunnar að gera. Ráðherrann á ekki og má ekki skipta sér af þessu.