- Advertisement -

Píratar skila ekki árseikningi

Þorsteinn Sæmundsson skrifar:

Ríkisendurskoðandi birtir á heimasíðu sinni lista yfir stjórnmálahreyfingar sem skilað hafa og fengið samþykkta ársreikninga ársins 2021. Þar sýnist mér öll stjórnmálasamtök vera nema Píratar og ekki í fyrsta sinn. Öll umræða þeirra um að gera hlutina rétt er hjóm. Athyglisvert er að aðeins þrjú samtök hafa staðið við tímafrest skila sem er 15. nóvember 2022 nefnilega Miðflokkur Sósíalistar og VG.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: