Greinar

Peningarnir stjórna, ekki pólitíkin

By Ritstjórn

August 31, 2019

Werner Rasmus­son, fyrrum lyfsali og kaupsýslumaður, skrifar grein í Mogga dagsins þar sem eflaust talar af reynslu.

„Lýðræðis­kjörn­ir stjórn­end­ur nú­tím­ans eru ekki eins valda­mikl­ir og fyr­ir­renn­ar­ar þeirra voru enda oft studd­ir hervaldi, sem voru þá hinir eig­in­legu stjórn­end­ur. Núna virðist það vera fjár­magnið sem fer með völd­in, kannski meira óbeint. Ráðend­ur fjár­magns eru einkum bank­ar, fjárfestingarsjóðir, vog­un­ar­sjóðir o.s.frv. Þeir hafa all­ir hið sama mark­mið: að hagn­ast og auka eign­ir sín­ar. Við slík mark­mið skort­ir lög­lega kjörn­ar rík­is­stjórn­ir oft nauðsyn­leg vopn til varn­ar.“

Börn Werners voru mjög áberandi í samfélaginu fyrir hrun, fremstur þeirra fór Karl Wernersson