Werner Rasmusson, fyrrum lyfsali og kaupsýslumaður, skrifar grein í Mogga dagsins þar sem eflaust talar af reynslu.
„Lýðræðiskjörnir stjórnendur nútímans eru ekki eins valdamiklir og fyrirrennarar þeirra voru enda oft studdir hervaldi, sem voru þá hinir eiginlegu stjórnendur. Núna virðist það vera fjármagnið sem fer með völdin, kannski meira óbeint. Ráðendur fjármagns eru einkum bankar, fjárfestingarsjóðir, vogunarsjóðir o.s.frv. Þeir hafa allir hið sama markmið: að hagnast og auka eignir sínar. Við slík markmið skortir löglega kjörnar ríkisstjórnir oft nauðsynleg vopn til varnar.“
Börn Werners voru mjög áberandi í samfélaginu fyrir hrun, fremstur þeirra fór Karl Wernersson