Greinar

Peðsfórn Sjálfstæðisflokks

By Miðjan

January 30, 2021

Innmúraðir og innvígðir í Valhöll stukku á vagninn. Þeir ýttu Ólafi Guðmundssyni út í horn. Ólafur skal fá að iðrast orða sinna. Þetta er mesta siðbót Sjálfstæðisflokks sem fólk man eftir.

Afgreiðslan á máli Ólafs verður notuð í kosningabaráttunni. Ólafur er bara peð og nú er að sjá hvað þessi peðsfórn dugar flokknum. Nú er minna horft til orða Bjarna Benediktssonar formanns sem efast um mælingar á spillingunni.