- Advertisement -

Passa sig á að læra ekkert af Hruninu

Gunnar Smári skrifar:

Eitt er undarlegt; að ekki skuli enn vera búið að breyta lögum svo saksóknari geti lagt hald á fé þeirra sem grunaðir eru um auðgunarbrot, umboðssvik og aðra hvítflibbaglæpi. Saksóknari ætti að vera búinn að kyrrsetja eignir allra þeirra sem fengu greidda út bónusa hjá Gamma síðustu tíu árin, svo dæmi sé tekið. Stjórnvöld hafa passað sig á að læra ekkert af Hruninu, þegar fjárglæframenn komust undan með þýfið þótt þeim væri stungið í fangelsi fyrir lögbrot.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: