Fréttir

Óttast pólitískar refsiaðgerðir

By Miðjan

May 09, 2014

Lilja Rafney Magnúsdóttir var harðorð á Alþingi í morgun og sagðist óttast pólitískar hefndir vegna deilna um Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.

Hún sagði Illuga Gunnarsson hafa sagt að ekki verði af sameiningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Háskóla Íslands. Og verið sé að friða heimamenn framyfir sveitastjórnarkosningar og þetta sé einn stór blekkingarleikur.