- Advertisement -

Örorka á ekki að vera ávísun á fátækt

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segir stjórnvöld hafa í of langan tíma, ástundað að ýta ábyrgð yfir á hjálparstofnanir. „Þegar öryrkjar sem í dag búa við bágust kjör í samfélaginu, geta ekki lengur orðið sér út um nauðsynjar s.s. mat hjá hjálparstofnunum, kemur sannleikurinn í ljós. Örorka á ekki að vera ávísun á fátækt. En hún er það í dag, hér býr fatlað og langveikt fólk með örorku við sára fátækt. Stjórnvöld verða að stíga fram og taka utan um öryrkja, hafi það verið mikilvægt einhvern tímann þá er það orðið lífsnauðsynlegt í dag!“


Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: