Fréttir

Orkustofnun fer að lögum

By Miðjan

March 28, 2014

Miðjan átti samtal við Höskuld Þór Þórhallsson, þingmann og formann umhverfisnefndar þingsins, vegna þess að Orkustfonun hefur upplýst um vænlega virkjunarkosti, og hefur það farið misvel í stjórnmálamenn. Höskuldur segir stofnunina vinna eftir gildandi lögum.