Stefán Jóhann Stefánsson, frá Seðlabanka Íslands, sagði hafa vakið athygli sína að ný skýrsla Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands, sé að mestu byggð á samtölum við ónafndgreindan heimildarmann í Brussel.
Vigdís Hauksdóttir áréttaði þessar athugasemdir.
Bjarni Már Magnússon, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík sagði það ekki óþekkta aðferð að styðjast við ónafngreinda heimildarmenn. Hann sagði það gerast þegar fólk vill ekki koma fram undir nafni. Getur orðið þeim óþægilegt.