Bara það eitt að fara inn í líkhús myndi vera nóg fyrir suma, það er örugglega ekki fyrir alla að vinna sem næturvörður í einu slíku. Tveir hugrakkir næturverðir í líkhúsi í Brasilíu lenntu í svakalegu atviki eina nóttina þegar hurð skelltist síendurtekið að því er virtist algerlega af sjálfsdáðum. Verðirnir fóru til að athuga málið og ákvað annar þeirra að taka það upp þegar þeir gengu langa ganginn í áttina að hurðinni en eins og það væri ekki nóg að hurðin virtist hafa sjálfstæðan vilja heldur voru ljósin flöktandi eins og þau væru að lifna við!
Hér er hið umrædda myndband: