Greinar

„Og forsætisráðherra segir ekki neitt“

By Miðjan

October 06, 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar:

Nú er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (ekki Bjarna Benediktssonar) farin að hóta saklausu fólki að loka það inni í fangabúðum. Og forsætisráðherra segir ekki neitt, ekki frekar en hún sagði eða aðhafðist nokkuð þegar kasólétt kona með stoðkerfisverki var hrakin úr landi og neydd í lífshættulegt 19 klukkustunda flugferðalag hérna um árið.