- Advertisement -

Offjárfestingar í hótelum

Meðan hótelin selja fleiri gistinætur fellur nýting hótelherbergja. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Gylfi Magnússon, hagfræðingur við Háskóla Íslands, segir um þetta:

„Þetta er mjög athyglisvert. Gistinóttum ferðamanna fjölgaði um 5% í fyrra frá árinu 2017. Vandinn er hins vegar að gistirýmum fjölgaði mun meira og nýting rýmanna versnaði því, um 4 prósentustig. Þannig að hér er glímt við offjárfestingu í gistirými frekar en fækkun ferðamanna.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Nýting hótela fellur mest á Suðurnesjum, eða um 8,7 prósent og um 4,7 prósent í Reykjavík. Aukning varð á Norðurlandi um 7,3 prósent.


Hér er verið að búa til risahótel á íslenskan mælikvarða. Að mestu fjármagnað með lífeyrissparnaði almennings.

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: