„Ákveðnir stjórnmálamenn fabúlera með útúrsnúningum og almennu útþynntu bulli um „ofanflóðasjóð“. Eyrnamerkjum aurum sem innheimtir eru af íbúðareigendum en ráðstafað var með „öðrum hætti“…m.a. til að lækka álögur á vellauðuga útgerðarmenn! Þessir sömu stjórnmálamenn fagurgala um veggjöld – auka álögur á almenning – sem renna eiga til vegamála…! Trúverðugt?“
Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur og vélstjóri, skrifaði þetta.