Oddný Harðardóttir skrifar:
„Það stendur til að stofna þjóðarsjóð með arði af orkufyrirtækjunum okkar sem einkaaðilar eiga að ávaxta í útlöndum.
Það stendur til að draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu með breytingum á Samkeppnislögum.
Það stendur til að selja hluti ríkisins í bönkunum.
Það er búið að setja lög um Seðlabankann sem veikja bæði bankann og Fjármálaeftirlitið.
Það eru 11 ár frá hruni og gerendur í íslensku efnahagslífi eru margir þeir sömu og fyrir hrun.
Það eru athafnamenn í viðskiptalífinu sem eiga áhrifamikla fjölmiðla.
Það er verið að búa í haginn…“