Stjórnmál

Oddný er sammála Lilju

By Miðjan

February 20, 2020

Oddný Harðardóttir skrifar:

Sammála Lilju og þetta hef ég reyndar sagt oft síðustu vikur eins og fb vinir mínir þekkja. Helst vildi ég fá að vera með Lilju í að velja í hverju verður fjárfest. Það skiptir nefnilega miklu máli. En þetta þarf að gerast strax en ekki eftir dúk og disk. Niðursveiflan er núna!