Gunnar Smári skrifar:
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki bara komið Íslandi á gráan lista yfir lönd sem hafa ekki viljað setja upp varnir gegn peningaþvætti og skipulagðri glæpastarfsemi (vegna þess að hún vill ekki hefta um of frelsi útgerðarinnar til að flytja fé í og úr aflöndum) heldur er hún nú mætt til mannréttindadómsstólsins með hálf-fasíska ríkisstjórn Póllands í stuðningsliðinu til að verja pólitíska spillingu við skipan dómara.