Greinar

Nú er sótt að Ragnari formanni VR

By Miðjan

March 08, 2021

Gísli Jafetsson skrifar:

Hvetjum alla (eldri) til að kjósa Ragnar Þór Ingólfsson

Hér er úr lögum VR.Hverjir hafa atkvæðisrétt?

Atkvæðisrétt í kosningunum hafa allir fullgildir VR-félagar. Á kjörskrá eru einnig eldri félagsmenn (hættir atvinnuþátttöku vegna aldurs) sem greiddu eitthvert félagsgjald á 67. aldursári og höfðu greitt a.m.k. 50 mánuði af 60 á síðustu fimm árum áður en þeir urðu 67 ára.