Talvarp

Nokkur orð um illsku ríkisstjórnarinnar

By Miðjan

November 15, 2018

Ég er meðal þeirra sem efaðist frá fyrstu stundu um ágæti ríkisstjórnarinnar. Ekkert hefur komið fram sem dregið hefur úr efasemdunum.