- Advertisement -

„Neyðarbrautin“ til Keflavíkur

 

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur svarað fyrirspurn frá Einari Brynjólfssyni Pírata um hvernig ráðherra hyggst bregðast við lokun svokallaðrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli.

Svar ráðherrans er nokkuð langt, það má lesa hér.

En skoðað er hvort flugbraut í Keflavík, sem liggur í sömu stefnu, verði opnuð í stað brautarinnar í Reykjavík:

Þú gætir haft áhuga á þessum

„Ráðuneytið hefur skoðað að opna NV/SV flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem er í sömu stefnu og braut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli.  Miðað við þá forsendu að hún yrði eingöngu nýtt sem varabraut fyrir innanlandsflug er kostnaður við opnun hennar áætlaður um 240 millj. kr. Til skoðunar er hvort aðrar ódýrari lausnir séu mögulegar við að nýta brautina.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: