Fréttir

Mútur eru greiddar til að hafa áhrif

By Miðjan

November 24, 2019

„Mútur eru greiddar til að hafa áhrif,“ segir í svari Þórólfs. „Þær eru greiddar til einstaklinga til þess að þeir seilist út fyrir valdsvið sitt eða umboð og breyti rétt teknum ákvörðunum eða taki ákvarðanir sem ekki eru í samræmi við fyrirfram ákveðnar reglur,“ segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í viðtali á RÚV.

Það má lesa hér.